Þýðing af "hefi ég" til Ungverska

Þýðingar:

vétettem

Hvernig á að nota "hefi ég" í setningum:

Því að alvarlega hefi ég varað feður yðar við, þegar ég leiddi þá út af Egyptalandi og allt fram á þennan dag, iðulega og alvarlega, og sagt: "Hlýðið skipun minni!"
Mert kérve kértem a ti atyáitokat, a mikor felhoztam õket Égyiptom földérõl, mind e napig, szünetlenül kérvén és mondván: Halljátok meg az én szómat!
7 Þig, mannsson, hefi ég skipað varðmann fyrir Ísraels hús, til þess að þú varir þá við fyrir mína hönd, er þú heyrir orð af munni mínum.
17 Embernek fia! õrállóul adtalak én téged Izráel házának, hogy ha szót hallasz számból, intsd meg õket az én nevemben.
Drottinn sagði við Móse: "Skrifa þú upp þessi orð, því að samkvæmt þessum orðum hefi ég gjört sáttmála við þig og við Ísrael."
És monda az Úr Mózesnek: Írd fel ezeket a szavakat; mert ezeknek a szavaknak értelme szerint kötöttem szövetséget veled és Izráellel.
Og hvað hefi ég misgjört við þig, að þú skyldir leiða svo stóra synd yfir mig og ríki mitt?
És mit vétettem ellened, hogy énreám és országomra ilyen nagy bűnt hoztál?
En þess vegna hefi ég þig standa látið, til þess að ég sýndi þér mátt minn og til þess að nafn mitt yrði kunngjört um alla veröld.
Ámde azért tartottalak fenn tégedet, hogy megmutassam néked az én hatalmamat, és hogy hirdessék az én nevemet az egész földön.
Ekkert hefi ég öðrum lánað og ekkert hafa aðrir lánað mér, og þó formæla þeir mér allir.
Nem adtam kölcsönt és nékem sem adtak kölcsönt: mégis mindnyájan szidalmaznak engem!
Akís sagði við höfðingja Filista: 'Það er Davíð, hirðmaður Sáls konungs í Ísrael, sem nú hefir með mér verið í tvö ár, og hefi ég ekki haft neitt út á hann að setja frá þeirri stundu, er hann gjörðist minn maður, og allt fram á þennan dag.'
Ákis azt mondta a filiszteusok vezéreinek: De hiszen ez Dávid, Saulnak, Izráel királyának a szolgája, aki már jó ideje, sőt évek óta nálam van, és nem találtam benne semmi rosszat attól
Hefi ég ekki unnið hjá þér fyrir Rakel?
Avagy nem Rákhelért szolgáltalak-é én téged?
Fyrir því hefi ég talað án þess að skilja, um hluti, sem mér voru of undursamlegir og ég þekkti eigi.
Én borítottam tervedet homályba, olyan szavakkal, amelyekbõl hiányzik a tudás.
Allt hið besta af olíunni og allt hið besta af aldinleginum og korninu, frumgróðann af því - það er þeir gefa Drottni - það hefi ég gefið þér.
Az olajnak minden kövérjét, és minden kövérjét a mustnak és gabonának, azoknak zsengéit, a melyeket az Úrnak adnak, tenéked adtam.
13 Nú hefi ég byggt þér hús til bústaðar, aðseturstað handa þér um eilífð.
Királyok 1. könyve 8:13 Építve építettem házat néked lakásul; helyet, a hol örökké lakjál.
8 Þá sagði Davíð við Akís: "Hvað hefi ég þá gjört, og hvað hefir þú haft út á þjón þinn að setja, frá þeirri stundu, er ég gjörðist þinn maður, og allt fram á þennan dag, að ég skuli ekki mega fara og berjast við óvini herra míns, konungsins?"
8 Dávid így válaszolt Achisnak: "De hát mit tettem, vagy mit vethetsz a szemére szolgádnak attól a naptól, amelyen a szolgálatodba léptem, egészen mostanáig, hogy nem vonulhatok ki veled, s nem harcolhatok uram királyomnak az ellenségei ellen?"
Því að á miskunnsemi hefi ég þóknun, en ekki á sláturfórn, og á guðsþekking fremur en á brennifórnum.
Mert szeretetet kivánok én és nem áldozatot: az Istennek ismeretét inkább, mintsem égõáldozatokat.
Í einlægni hjarta míns og með hreinum höndum hefi ég gjört þetta."
Avagy nem ő mondotta-é nékem: én húgom ő; s ez is azt mondotta: én bátyám ő.
Drottinn sagði við Nóa: "Gakk þú og allt fólk þitt í örkina, því að þig hefi ég séð réttlátan fyrir augliti mínu í þessari kynslóð.
Monda az Úr Noénak: Menj be te, és egész házadnépe a bárkába: mert téged láttalak igaznak elõttem ebben a nemzedékben.
Móse sagði við Drottin: "Hví gjörir þú svo illa við þjón þinn, og hví hefi ég eigi fundið náð í augum þínum, að þú skulir leggja á mig byrði alls þessa fólks?
És monda Mózes az Úrnak: Miért nyomorítád meg a te szolgádat? és miért nem találék kegyelmet a te szemeid elõtt, hogy ez egész népnek terhét én reám vetéd?
61 Snörur óguðlegra lykja um mig, en lögmáli þínu hefi ég eigi gleymt.
61 Körülkerítenek ugyan az istentelenek kötelei, de törvényedről nem feledkezem el.
Þá sagði Davíð við Guð: "Mjög hefi ég syndgað, er ég framdi þetta verk, en nú, tak þú burt misgjörð þjóns þíns, því að mjög óviturlega hefir mér til tekist."
Monda pedig Dávid az Istennek: Igen vétkeztem, hogy ezt mûvelém: most azért bocsásd meg a te szolgád vétkét, mert felette esztelenül cselekedtem!
Þá reiddist Jakob og átaldi Laban og sagði við Laban: "Hvað hefi ég misgjört, hvað hefi ég brotið, að þú eltir mig svo ákaflega?
Jákób pedig haragra gerjede s feddõdék Lábánnal. Megszólala Jákób és monda Lábánnak: Mi a vétkem, és mi a bûnöm, hogy üldözõbe vettél?
Fyrir löngu hefi ég vitað um reglur þínar, að þú hefir grundvallað þær um eilífð.
Régtõl fogva tudom a te bizonyságaid felõl, hogy azokat örökké állandókká tetted.
20 Þá sendi Jesaja Amozson til Hiskía og lét segja honum: "Svo segir Drottinn, Ísraels Guð: Þar sem þú hefir beðið til mín um hjálp gegn Sanheríb Assýríukonungi, þá hefi ég heyrt það.
20Akkor elküldött Ésaiás, az Ámós fia, Ezékiáshoz, ezt mondván: Azt mondja az Úr, Izráel Istene: A Megutál téged és megcsúfol téged Sionnak szûz leánya, utánad fejét hajtogatja Jeruzsálem leánya.
19 Og Guð mælti: "Vissulega skal Sara kona þín fæða þér son, og þú skalt nefna hann Ísak, og ég mun gjöra sáttmála við hann sem ævinlegan sáttmála fyrir niðja hans eftir hann. 20 Og að því er Ísmael snertir hefi ég bænheyrt þig.
Az Isten pedig monda: Kétségnélkûl a te feleséged Sára szûl néked fiat, és nevezed annak nevét Izsáknak, és megerõsítem az én szövetségemet õ vele örökkévaló szövetségûl az õ magvának õ utánna.
4 Sjáið, með hlutkesti hefi ég úthlutað yður til handa löndum þessara þjóða, sem enn eru eftir, ættkvíslum yðar til eignar, og löndum þjóðanna, sem ég hefi eytt, allt frá Jórdan til hafsins mikla gegnt sólar setri.
Az Úr, a ti Istenetek harcolt értetek. 4Nézzétek, törzseiteknek örökségül kisorsoltam azokat a népeket, amelyeknek a meghódítása még hátra van, s azokat is, amelyeket kiirtottam a Jordántól egészen a Nagy-tengerig, nyugaton.
173 Hönd þín veiti mér lið, því að þín fyrirmæli hefi ég útvalið.
173Kezed legyen segítségemre, mert határozataidat választottam!
En það hefi ég séð, að einnig þetta kemur af Guðs hendi.
Ezért hisszük, hogy az Istentől jöttél." Jn 16.31
5, Frá því er ég leiddi lýð minn út af Egyptalandi, hefi ég ekki útvalið neina borg af öllum ættkvíslum Ísraels til þess að byggja þar hús, þar sem nafn mitt skyldi búa, hefi og eigi útvalið neinn mann til þess að vera höfðingi yfir lýð mínum Ísrael.
7Szóltam-e valahol, ahol Izrael fiaival jártam, Izrael valamelyik törzsének, amelyet népemnek, Izraelnek legeltetésével megbíztam, s mondtam-e nekik: Miért nem építettetek nekem cédrusházat?
10 Allar þjóðir umkringdu mig, en í nafni Drottins hefi ég sigrast á þeim.
3 Minden helyeken [vannak] az Úrnak szemei, nézvén a jókat és gonoszokat.
Kafla 7 1 Drottinn sagði við Nóa: "Gakk þú og allt fólk þitt í örkina, því að þig hefi ég séð réttlátan fyrir augliti mínu í þessari kynslóð.
1Móz 7, 1 Akkor ezt mondta az ÚR Nóénak: Menj be egész házad népével a bárkába, mert csak téged látlak igaznak ebben a nemzedékben.
29 Davíð svaraði: "Nú, hvað hefi ég þá gjört?
Dávid ezt felelte: Ugyan mit követtem el?
6 Alla þá stund, er ég hefi um farið meðal allra Ísraelsmanna, hefi ég þá sagt nokkurt orð í þá átt við nokkurn af dómurum Ísraels, þá er ég setti til að vera hirða lýðs míns:, Hví reisið þér mér ekki hús af sedrusviði?` _
Amely helyeken jártam az Izrael egész népével, szólottam-é vagy egyszer valakinek az Izrael bírái közül, akiknek parancsoltam, hogy az én népemet legeltessék, mondván: Miért nem csináltatok nékem cédrusfából házat?
12 Af því að þeir þjónuðu þeim frammi fyrir skurðgoðum þeirra og urðu Ísraelsmönnum fótakefli til hrösunar, fyrir því hefi ég hafið hönd mína gegn þeim, - segir Drottinn Guð - og þeir skulu taka gjöld fyrir misgjörð sína.
16Ezért mondd meg nekik: Ezt mondja az Úr, az Isten: Igen, elküldtem őket messzire, a népek közé, szétszórtam őket idegen országokba, s rövid időre én lettem számukra a szentély azon a földön, ahová mentek.
18 Elía svaraði: "Eigi hefi ég valdið Ísrael skaða, heldur þú og ætt þín, þar sem þér hafið virt boð Drottins að vettugi og þú elt Baalana.
18 Õ pedig monda: Nem én Háborítottam meg az Izráelt, hanem te és a te Atyád Háza, azzal, hogy Elhagytátok az Úrnak parancsolatit, és a Baál Után Jártatok.
15 Þá sagði Húsaí við prestana Sadók og Abjatar: "Það og það hefir Akítófel ráðið Absalon og öldungum Ísraels, og það og það hefi ég ráðið.
17, 15 Monda pedig Khúsai Sádók [rész 15, 35.36.] és Abjátár papoknak: Ilyen s ilyen tanácsot adott Akhitófel Absolonnak és Izráel véneinek; én pedig ilyen s ilyen tanácsot adtam.
1 Maðurinn kenndi konu sinnar Evu, og hún varð þunguð og fæddi Kain og mælti: "Sveinbarn hefi ég eignast með hjálp Drottins."
1 Azután ismeré meg Ádám az õ feleségét Évát, a ki fogad vala méhében és szûli Kaint, és monda: Nyertem férfiat az Úrtól.
21 Nú hefi ég sagt yður frá því í dag, en þér hafið ekki hlýtt skipun Drottins, Guðs yðar, viðvíkjandi öllu því, er hann hefir sent mig með til yðar.
21Tudtotokra adtam ma, de nem hallgattatok az Úrnak, a ti Isteneteknek szavára semmiben, amivel hozzátok küldött engem.
Hefi ég þjónað þér í fjórtán ár fyrir báðar dætur þínar og í sex ár fyrir hjörð þína, og þú hefir breytt kaupi mínu tíu sinnum.
Immár húsz esztendeje hogy házadnál vagyok; tizennégy esztendeig szolgáltalak két leányodért, és hat esztendeig juhaidért; te pedig béremet tízszer is megváltoztattad.
141 Ég er lítilmótlegur og fyrirlitinn, en fyrirmælum þínum hefi ég eigi gleymt.
141 Bár kicsiny vagyok én és megvetett, de határozataidról nem feledkezem el.
27 Drottinn sagði við Móse: "Skrifa þú upp þessi orð, því að samkvæmt þessum orðum hefi ég gjört sáttmála við þig og við Ísrael."
Az Úr még azt mondta Mózesnek: "Jegyezd föl ezeket a szavakat, mert e szavak alapján kötök szövetséget veled és Izraellel."
Og hún mælti: "Hver skyldi hafa sagt við Abraham, að Sara mundi hafa börn á brjósti, og þó hefi ég alið honum son í elli hans."
Ismét monda: Ki mondotta volna Ábrahámnak, hogy Sára fiakat szoptat? s ímé fiat szûltem vénségére.
Þá mælti Sál við Samúel: "Ég hefi hlýtt boði Drottins og hefi farið í leiðangur þann, er Drottinn sendi mig í, og hefi komið hingað með Agag, Amaleks konung, og Amalek hefi ég banni helgað.
És felele Saul Sámuelnek: Én bizonyára hallgattam az Úr szavára, és azon az úton jártam, a melyre engem az Úr elküldött; és elhoztam Agágot, az Amálekiták királyát, és az Amálekitákat elpusztítottam.
Davíð svaraði: "Nú, hvað hefi ég þá gjört? Var mér ekki frjálst að spyrja?"
Dávid pedig felele: Ugyan mit cselekedtem én most? hiszen csak szóbeszéd volt ez.
Og þú skalt drekka úr læknum, og hröfnunum hefi ég boðið að fæða þig þar."
És a patakból lesz néked italod; a hollóknak pedig megparancsoltam, hogy tápláljanak téged ott.
nei, aldrei hefi ég leyft munni mínum svo að syndga að ég með formælingum óskaði dauða hans.
(De nem engedtem, hogy szájam vétkezzék azzal, hogy átkot kérjek az õ lelkére!)
Á hinum heilögu sem í landinu eru og hinum dýrlegu - á þeim hefi ég alla mína velþóknun.
A szentekben, a kik e földön vannak és a felségesekben, bennök van minden gyönyörûségem.
Það sem ég hefi stöðugt leitað að, en ekki fundið, það er þetta: Einn mann af þúsundi hefi ég fundið, en konu á meðal allra þessara hefi ég ekki fundið.
A mit az én lelkem folyton keresett, és nem találtam. Ezer közül egy embert találtam; de asszonyt mind ezekben nem találtam.
Hví æpir þú af áverka þínum, af þinni ólæknandi kvöl? Sakir fjölda misgjörða þinna, sakir þess að syndir þínar eru margar, hefi ég gjört þér þetta.
Ezt mondja az Úr: Szó hallatszott Rámában, sírás és keserves jajgatás; Rákhel siratta az õ fiait, nem akart megvígasztaltatni az õ fiai felõl, mert nincsenek.
heldur mun hver þeirra segja: "Ég er enginn spámaður, ég er akurkarl, því á akuryrkju hefi ég lagt stund frá barnæsku."
nem ezt mondja [kiki:] Nem vagyok én próféta, szántóvetõ ember vagyok én, sõt más szolgájává lettem én gyermekségem óta.
1.7273070812225s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?